Sími 441 6100

Foreldrafélag - Parent's fellowship

Foreldrafélag er starfandi við leikskólann. Verkefni foreldrafélaga eru margvísleg og geta félögin stutt mjög vel við starfið í leikskólunum og því er það hagur hvers leikskóla að hafa öflugt og virkt foreldrafélag. Báðir foreldrar eru hvattir til að taka virkan þátt í starfi foreldrafélagsins.

Stjórn foreldrafélagsins er mynduð af tveimur foreldrum af hverri deild, ásamt einum fulltrúa úr starfsmannahópnum.

Foreldrar greiða ákveðna upphæð í sjóð, sem notaður er til að auka á fjölbreyttni t.d. með ferðum og leiksýningum. Upphæð er ákveðin af foreldrafélagi og innheimt með gíróseðli tvisvar á ári. Stjórn félagsins fundar 4 – 6 sinnum á ári.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica