Kynning á vetrarstarfi leikskólans á morgun miðvikudag kl.17
Miðvikudaginn 4. október kl. 17:00, verður kynning fyrir foreldra á vetrarstarfinu. Við byrjum kynninguna í salnum en svo taka deildarstjórar á móti foreldrum inni á deildum.
Nánar