Fréttir og tilkynningar

Dagur leikskólans 6.febrúar

Ár hvert höldum við upp á dag leikskólans. Eldri börnin hafa búið til sólir sem þau ætla að gefa yngri börnunum og fleirum sem verða á vegi þeirra. Einnig verður farið út og sungin nokkur leikskólalög
Nánar

Sumarlokun / Summer close 2023

Sumarlokun í sumar verður frá kl: 13:00 þriðjudaginn 11. júlí - til kl: 13:00, fimmtudaginn 10. ágúst. Summer closure next summer will be from 13:00 on Tuesday july 11 and until 13:00, August 10.
Nánar

Efstihjalli 40 ára

Leikskólinn Efstihjalli verður 40 ára 15.október. Í tilefni þess verður opið hús föstudaginn 14. október kl. 14.30 og eru velunnarar skólans velkomnir í heimsókn.
Nánar

Viðburðir

Dagur leikskólans

Söngstund í sal

Dagur íslenska tákmálsins

Konudagskaffi í tilefni af konudeginum

Söngstund í sal

 

Tengill á síðu Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins þar sem er að finna ýmsar upplýsingar ss þegar um er að ræða röskun á skólastarfi https://shs.is