Fréttir og tilkynningar

Kynning á vetrarstarfi leikskólans á morgun miðvikudag kl.17

Miðvikudaginn 4. október kl. 17:00, verður kynning fyrir foreldra á vetrarstarfinu. Við byrjum kynninguna í salnum en svo taka deildarstjórar á móti foreldrum inni á deildum.
Nánar
Fréttamynd - Kynning á vetrarstarfi leikskólans á morgun miðvikudag kl.17

Starfsdagur á morgun - föstudag!!

Við minnum á starfsdag í leikskólanum á morgun föstudaginn 22. september!
Nánar

Haustfréttir 2023

Fréttir af starfinu í Efstahjalla!
Nánar
Fréttamynd - Haustfréttir 2023

Viðburðir

Kynning á vetrarstarfinu

Bleiki dagurinn

Alþjóðlegi bangsadagurinn

Vetrarfrí

Vetrarfrí

 

Tengill á síðu Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins þar sem er að finna ýmsar upplýsingar ss þegar um er að ræða röskun á skólastarfi https://shs.is