Fréttir og tilkynningar

Páskarnir á næsta leiti - og vonandi vorið líka...

Um leið og páskaeggin birtast í hillum verslananna hefst samræða um páskana í barnahópnum.
Nánar
Fréttamynd - Páskarnir á næsta leiti - og vonandi vorið líka...

Ráðning leikskólastjóra

Bæjarráð samþykkti að ráða Lenu Sólborgu Valgarðsdóttur í starf leikskólastjóra Efstahjalla og mun hún hefja störf 1. júní.
Nánar

Sumarlokun 2023

Ákveðið hefur verið hvenær sumarlokun verður þetta árið. Leikskólinn lokar kl. 13:00 þriðjudaginn 11.júlí og opnar aftur fimmtudaginn 10.ágúst kl. 13:00.
Nánar

Viðburðir

Söngstund í sal

Pálmasunnudagur

Skírdagur. Leikskólinn lokaður

Föstudagurinn langi. Leikskólinn lokaður

Páskadagur

 

Tengill á síðu Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins þar sem er að finna ýmsar upplýsingar ss þegar um er að ræða röskun á skólastarfi https://shs.is