Fréttir og tilkynningar

Vinafátt í verkfalli

Nú er önnur vikan í aðgerðaráætlun aðildarfélaga BSRB hafin og eru það dagurinn í dag - mánudagur 22.05 og svo þriðjudagur 23.05 og föstudagur 25.06 sem verkfall er hálfan daginn fyrir hádegi.
Nánar
Fréttamynd - Vinafátt í verkfalli

Söngæfing í blíðunni

Nú er allt að verða klappað og klárt fyrir opna húsið á morgun og mikið hlakkar okkur til að fá ykkur í heimsókn. Söngæfing var að hefjast rétt í þessu og er hugur í hópnum fyrir viðburðinum.
Nánar
Fréttamynd - Söngæfing í blíðunni

Á ekki að kíkja við ?

Það er opið hús eftir viku - 8.maí næstkomandi klukkan 14.30. Þessi hefð skólans er tilkomin vegna afmælis bæjarins okkar Kópavogar, og munum við syngja saman og skiptast á að sýna atriði.
Nánar
Fréttamynd - Á ekki að kíkja við ?

Viðburðir

Annar í Hvítasunnu. Leikskólinn lokaður

Útskrift elstu barna

Útskriftarferð elstu barnanna

Sumarhátíð

 

Tengill á síðu Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins þar sem er að finna ýmsar upplýsingar ss þegar um er að ræða röskun á skólastarfi https://shs.is