Fréttir og tilkynningar

Efstihjalli 40 ára

Leikskólinn Efstihjalli verður 40 ára 15.október. Í tilefni þess verður opið hús föstudaginn 14. október kl. 14.30 og eru velunnarar skólans velkomnir í heimsókn.
Nánar

Skóladagatalið fyrir 2022 - 2023

Skóladagatalið fyrir skólaárið 2022 - 2023 er komið inn á heimasíðu Efstahjalla, sjá hér efst til hægri.
Nánar

Skipulagsdagar skólaárið 2022-2023

9. september 2022, 17. nóvember 2022, 13. janúar 2023, 15. mars og 19. maí
Nánar

Viðburðir

Kirkjuferð

Jólaball

Elstu börnin fara í heimsókn í Sívertsenhús í Hafnarfirði.

Þorláksmessa

Aðfangadagur jóla

 

Tengill á síðu Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins þar sem er að finna ýmsar upplýsingar ss þegar um er að ræða röskun á skólastarfi https://shs.is