Fréttir af skólastarfi.

Vinafátt í verkfalli

Nú er önnur vikan í aðgerðaráætlun aðildarfélaga BSRB hafin og eru það dagurinn í dag - mánudagur 22.05 og svo þriðjudagur 23.05 og föstudagur 25.06 sem verkfall er hálfan daginn fyrir hádegi.
Nánar
Fréttamynd - Vinafátt í verkfalli

Söngæfing í blíðunni

Nú er allt að verða klappað og klárt fyrir opna húsið á morgun og mikið hlakkar okkur til að fá ykkur í heimsókn. Söngæfing var að hefjast rétt í þessu og er hugur í hópnum fyrir viðburðinum.
Nánar
Fréttamynd - Söngæfing í blíðunni

Á ekki að kíkja við ?

Það er opið hús eftir viku - 8.maí næstkomandi klukkan 14.30. Þessi hefð skólans er tilkomin vegna afmælis bæjarins okkar Kópavogar, og munum við syngja saman og skiptast á að sýna atriði.
Nánar
Fréttamynd - Á ekki að kíkja við ?

Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn

Litlu krókusarnir fyrir utan Kattholt eru góð vísbending um að betri tíð sé í nánd. Við tökum fagnandi á móti sumrinu og hlökkum til sólríkra sumardaga.
Nánar
Fréttamynd - Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn

Annar í bíó

Katthyltingar vildu launa vinagreiðann og buðu vinum á Sjónarhóli á bíósýningu í morgun. Af því tilefni var farið í bíómiðagerð og fengu allir sinn miða á sýninguna (sem rifið var af við innganginn)
Nánar
Fréttamynd - Annar í bíó

Páska-bíó í salnum

Það er víða hefð fyrir því að vera með páska-bingó en við skelltum í páska-bíó í dag
Nánar
Fréttamynd - Páska-bíó í salnum

Páskarnir á næsta leiti - og vonandi vorið líka...

Um leið og páskaeggin birtast í hillum verslananna hefst samræða um páskana í barnahópnum.
Nánar
Fréttamynd - Páskarnir á næsta leiti - og vonandi vorið líka...

Ráðning leikskólastjóra

Bæjarráð samþykkti að ráða Lenu Sólborgu Valgarðsdóttur í starf leikskólastjóra Efstahjalla og mun hún hefja störf 1. júní.
Nánar

Sumarlokun 2023

Ákveðið hefur verið hvenær sumarlokun verður þetta árið. Leikskólinn lokar kl. 13:00 þriðjudaginn 11.júlí og opnar aftur fimmtudaginn 10.ágúst kl. 13:00.
Nánar

Dagur leikskólans 6.febrúar

Ár hvert höldum við upp á dag leikskólans. Eldri börnin hafa búið til sólir sem þau ætla að gefa yngri börnunum og fleirum sem verða á vegi þeirra. Einnig verður farið út og sungin nokkur leikskólalög
Nánar