Dagskipulag leikskólans og ákveðnar tímasetningar gefa starfinu ákveðna festu og veita hverju barni öryggi. Leikskólinn er opinn frá kl. 7.30 til kl. 16.30.

07.30 - 08.45 Leikskólinn er opnaður, leikur
08.00 - 08.45 Morgunverður
08.45 - 12.00 Leikur, hópavinna, samverustund, útivera, leikfimi
11.15 - 11.45 Hádegisverður fyrir yngstu börnin
12.00 - 12.30 Hádegisverður á eldri deildum
12.30 - 13.00 Hvíld, róleg stund
13.00 - 15.00 Leikur, útivera, samverustund, leikfimi
15.00 - 15.30 Síðdegishressing
15.30 - 16.30 Leikur, samverustund, útivera
16.30 Leikskólanum er lokað