Viðhorfskönnun á meðal foreldra

Hér getur að líta samantekt á viðhorfum foreldra til leikskólastarfsins og starfsfólksins vorið 2011. Leikskóladeild Kópavogs sendi foreldrum rafrænan spurningarlista í apríl sl. Við þökkum þeim foreldrum sem gáfu sér tíma til að svara henni kærlega fyrir, það er okkur mikils virði.

Niðurstaða könnunarinnar