Upplýsingafundur foreldra vegna breytinga í leikskólamálum

Kynningarfundur fyrir foreldra barna í Efstahjalla og Álfaheiði í ljósi breytinga verður haldinn þriðjudaginn 29. ágúst kl. 8.30 í sal Álfhólsskóla, hjallamegin. Vonandi sjáum við ykkur sem flest næsta þriðjudagsmorgun kl. 8.30 í Álfhólsskóla en einnig gefast tækifæri til að spyrja spurninga.