Ólátagarður er deild fyrir yngri börn. Að jafnaði dvelja þar átján börn á aldrinum eins til þriggja ára.

Starfsfólk í Ólátagarði

Kristín Jóna Jónsdóttir / deildarstjóri. Leikskólakennaranemi.
Aiste Fedaravicine / háskólamenntaður starfsmaður