Kattholt er deild fyrir eldri börn. Að jafnaði dvelja þar tuttugu og eitt barn fjögra til sex ára.

Starfsfólk í Kattholti

Ragnheiður (Addý) Halldórsdóttir Deildarstjóri / Leikskólakennari

Sigríður Margrét Ólafsdóttir Leikskólakennari

Hjördís Erna Sigurðardóttir Framhaldsskólakennari

Zdenka Motlova Leiðbeinandi /Nemi í leikskólakennarafræðum

Rósbjörg Jenný Magnúsdóttir Leiðbeinandi / B.A. háskólagráða