Páskar

Um leið og við óskum ykkur öllum gleðilega páska viljum við þakka foreldrafélagi Efstahjalla fyrir óvæntan glaðning í kaffistofuna til starfsfólks. Óskum þess að þið eigið ánægjulega páskahátíð með ferðalögum innan hús.