Vinafátt í verkfalli

Við erum að vinna í mætingar-skipulagi fyrir dagana sem framundan og mun það verða sent til foreldra síðar í dag. Vonum við öll að samningar takist sem fyrst og samstarfsfélagar okkar fái laun í samræmi við ábyrgð starfsins svo leikfélagar geti verið saman allan daginn og nauðsynleg rútína haldist í lífi barnanna og skólastarfið sé í sínum vanalega rythma.