Söngæfing í blíðunni

Á sama tíma og söngæfingin hófst lögðu elstu börnin af stað í rútu ásamt jafnöldrum frá Kópahvoli. Þau ætla í Hörpuna og hlýða á Sinfóníuhljómsveit Íslands spila fyrir fullum sal. Það er alltaf gaman að bregða sér af bæ - einkum þegar við fáum svona frábært heimboð - takk kærlega fyrir.
Fréttamynd - Söngæfing í blíðunni Fréttamynd - Söngæfing í blíðunni

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn