Búið að semja

Ekkert verður af verkfalli starfsmannafélags Kópavogs, samningar náðust rétt fyrir miðnætti.
Allar verkfalsáætlanir eru feldar úr gildi.
Leikskólinn er opin eins og venjulega.