Annar í bíó

Það er gaman og námshvetjandi að veita börnunum tækifæri til að koma að undirbúningi og skipulagi spari-viðburða að þessu tagi og efla vinaböndin á milli deilda. En við erum nú líklega búin með bíókvótann fyrir þennan og kannski líka næsta mánuð en á móti ætlum við að njóta góða veðursins sem er að bresta á og vera í langri útiveru eftir hádegið. Við óskum ykkur gleðiríkrar og endurnærandi páskahátíðar :)