Páska-bíó í salnum

Sjónarhóls-liðar buðu vinum sínum á Kattholti í bíósýningu í salnum eftir hádegismatinn og var því vel tekið. Það er alltaf gaman að bæta töfrastundum við hversdaginn í leikskólanum (og lífinu almennt) - og að þessu sinni var það galdri líkast að fá POPP í skál...eins og í alvöru kvikmyndahúsi. Flott framtak Sjónarhóll !!
Fréttamynd - Páska-bíó í salnum

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn