Dagur leikskólans 6.febrúar

Ár hvert höldum við upp á dag leikskólans. Eldri börnin hafa búið til sólir sem þau ætla að gefa yngri börnunum og fleirum sem verða á vegi þeirra. Einnig verður farið út ef veður leyfir og sungin nokkur leikskólalög.