Efstihjalli 40 ára

Leikskólinn Efstihjalli verður 40 ára 15.október en þann dag árið 1982 var skólinn opnaður. Í tilefni þess verður opið hús föstudaginn 14. október kl. 14.30 og eru velunnarar skólans velkomnir í heimsókn.