Sumarlokun 2022


Sumarlokun Efstahjalla 2022 verður 6. júlí - 3. ágúst 2022

Við þökkum öllum sem tóku þátt í kosningu um sumarlokun 2022.
Alls tóku 68 þátt í kosningunni eða 60%.

Tímabil 1: 21. júní - 20 júlí hlaut 12 atkvæði eða 18%
Tímabil 2: 5. júlí - 4. ágúst hlaut 56 atkvæði eða 82%.

Leikskólinn lokar kl:13:00 þriðjudaginn 5. júlí og opnar kl:13:00 fimmtudaginn 4. ágúst.