Gleðilegt sumar

Gleðilegt sumar til ykkar allra og takk fyrir veturinn. Nemendur á Kattholti og Sjónarhóli gerðu sólirnar sem lýsa upp ganginn hjá okkur og bjóða sumarið velkomið til okkar í Efstahjalla.