Sími 441 6100

Fréttir

Leikjatilboð - 11.6.2018

Leikjatilboðin byrjuðu hjá okkur í síðustu vikur þau verða í garðinum á þriðjudögum og fimmtudögum í júní í útiverunni kl:10:00.

Lesa meira

Útskrift - 30.5.2018

Í dag var útskrift í Efstahjalla við erum að kveðja 20 börn sem eru á leið í grunnskólann í haust en því miður voru 3 börn fjarverandi. Um leið og við þökkum börnum og fjölskyldum þeirra fyrir samveruna undanfarin ár þá óskum við þeim alls hins besta í framtíðinni.


Opið hús - 9.5.2018

Við þökkum ykkur fyrir komuna í opna húsið hjá okkur það er gaman hvað margir komu og gáfu sér góðan tíma til að skoða afrakstur vetrarins


Foreldrafélag Efstahjalla hefur fært styrktarbarninu okkar henni Chancelline peningagjöf að upphæð 10.000kr. þessi fjárhæð fer í sérstakan sjóð sem einungis er ætlaður fyrir Chancelline sem er fyrst og fremst hugsaður sem sjóður sem barnið getur notað þegar það yfirgefur barnaþorpið og þarf að standa é eigin fótum. Þegar unga fólkið yfirgefur þorpið kemur sjóðurinn þeim vel og hjálpar þeim að standa á eigin fótum.


Opið hús - 8.5.2018

Miðvikudaginn 9. maí kl:15:00 verður opið hús hjá okkur. Verið velkomin til okkar að skoða leikskólann og verk barnanna.